|
Tonleikar
Þessi mynd birtist í DV og Mogganum fimmtudaginn 11. ágúst.
Já, börnin mín, það er enginn endir á tónleikastandi Dýrðarinnar. Fyrir liggja þrennir tónleikar. Á fimmtudaginn kemur munum við spila á Ellefunni á Grapevinepartýi og kvöldið eftir aftur á Grandrokk (þetta eru dagarnir 25. og 26. ágúst) Auk þess munum við spila á Gauknum fimmtudaginn 1. september með Vonbrigðum og Hellvar (sem samanstendur af Heiðu í Unun og gaur). Látið ykkur ekki vanta!
skrifað af Runa Vala
kl: 13:58
|
|
|